Menu

Sýrður rjómi með graslauk og lauk

Þar sem góð hráefni koma við sögu á sýrður rjómi með graslauk og lauk erindi. Þessi bragðbætti sýrði rjómi er jafn góður sem köld sósa og sem fituminnsta ídýfa sem hægt er að fá. Kartöfluflögur eiga vel við með sýrða rjómanum og heyrst hefur að nýjungagjarnir noti hann með frönskum kartöflum og steiktum kjúklingi.

Innihald:
Undanrenna og rjómi, sýrður með mjólkursýrugerlum, laukur (5%), rósavín, salt, graslaukur (1%), matarlím, bragðaukandi efni (mónónatríumglútamat), sykur, sýra (ediksýra), hvítlaukur, pipar, bragðefni, hleypir.

Næringargildi í 100 g:

Orka 718/174 kcal
Prótein 3,5 g
Kolvetni 4,1 g
Fita 15,9 g

%RDS*
A-vítamín 162 µg 20%
B12- vítamín 0,27 µg 27%
Kalk 81 mg 10%

*Hlutfall af ráðlögðum dagskammti