Menu

Gamli rjómaosturinn

Rjómaosturinn frá MS nýtur mikilla vinsælda en hann hentar frábærlega í matargerð og bakstur svo eitthvað sé nefnt. 

Gamli rjómaosturinn er stífari en Rjómaostur til matargerðar og hentar einkar vel í eðlur, ídýfur og aðra heita rétti. Gamli rjómaosturinn kemur í 250 g umbúðum.

Innihald: Kvargsmjörrjómi, salt, bindiefni (karóbgúmmí, gúargúmmí), rotvarnarefni (kalíumsorbat).

Næringargildi í 100 g:
Orka 1260 kJ
305 kcal
Fita 26 g
- þar af mettuð 15 g
Kolvetni 4,6 g
- þar af sykurtegundir 4,6 g
Prótein 12 g
Salt 0,8 g