Þetta létta og bragðgóða kúskússalat passar frábærlega með fiski og öllum grillmat.
kúskús | |
sjóðandi vatn | |
Ögn af grænmetiskrafts teningi | |
Handfylli af saxaðri steinselju | |
Handfylli af söxuðu kóríander | |
ristaðar furuhnetur | |
mulinn fetakubbur eða meira eftir smekk |
ólífuolía | |
hvítvínsedik | |
sítrónusafi | |
fínsöxuð niðursoðin sítróna | |
Salt og svartur pipar | |
Hunang |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir