Menu
Boozt með bananaskyri, spínati og chia

Boozt með bananaskyri, spínati og chia

Þessi uppskrift dugar í 2-3 glös.

Innihald

1 skammtar
Ísey skyr bananar
Sódavatn
Sítróna, safinn
Hnetusmjör
Spínat
Chiafræ
Sjávarsalt á hnífsoddi

Skref1

  • Setjið skyr, sódavatn og sítrónusafa fyrst í blandara.

Skref2

  • Bætið öðrum hráefnum saman við og maukið.
  • Hellið í glös og njótið!

Höfundur: Erna Sverrisdóttir