Menu

Tinna Alavis

Tinna Alavis heiti ég. Síðustu 6 árin hef ég haldið úti lífsstílsblogginu Alavis.is. Þar fjalla ég um mína ástríðu sem er innanhúshönnun, ljósmyndun og matargerð. Ég á eina litla fimm ára dúllu sem er líf mitt og yndi. Hér mun ég deila með ykkur fjölbreyttum og ljúffengum uppskriftum og öllu því sem ég er að bralla í eldhúsinu hverju sinni. Í október 2019 kom út glæný uppskriftabók sem er samstarfsverkefni sex matarbloggara. Í bókinni eru 120 fjölbreyttir og frábærir réttir. Ég og fimm aðrir matarbloggarar fengum það verkefni að tilnefna vinsælustu réttina okkar og taka saman í þétta og spennandi matreiðslubók. Ég mæli eindregið með bókinni fyrir allt áhugafólk um mat. Bókin verður til sölu í bókabúðum og í matvöruverslunum fyrir jólin.

Njótið vel, Tinna

Þeir sem vilja fylgjast með á samfélagsmiðlum:
Alavis.is á Instagram: @alavis.is
Alavis.is á Facebook: facebook.com/alavis.is

Upp­skriftir