Menu

Sunna

Sunna er áhrifavaldur og ostgæðingur mikill. Hún heldur úti hinum þrælsniðugu vefþáttum Smurt með Sunnu þar sem hún kennir þjóðinni að búa til einfalda og góða smurða rétti sem flestir innihalda hennar allra uppáhalds ost … hinn eina sanna smurost.