Menu

Halla Bára Gestsdóttir

Það er mjög gjarnan sem dagarnir snúast um mat hjá okkur. Hvað eigum við að hafa í matinn í kvöld? Hvernig ættum við að elda þetta? Matur og bakstur er hluti af okkur og okkar lífi sem og allar vangavelturnar í kringum þetta áhugamál. Reyndar er matargerðin ekki bara áhugamál heldur einnig vinna því við höfum eldað, bakað, stillt upp og tekið myndir fyrir blöð og tímarit svo árum skiptir.

Núna setjum við allt það sem okkur þykir gott inn á síðuna okkar www.homeanddelicious.is og gerum það sama hér.

Upp­skriftir