Menu

Gígja S. Guðjónsdóttir

Ég er mikill sælkeri og mér finnst fátt skemmtilegra en að borða góðan mat og prófa mig áfram í eldhúsinu hvort sem það snýr að bakstri eða eldamennsku. 

Ég bý með fjölskyldunni minni í keflavík sem fær að njóta góðs af tilraunaeldhúsinu. Ég er lærður uppeldis- og menntunarfæðingur og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair.

Árið 2013 ákvað ég að byrja að blogga á síðunni www.gigjas.com og hef fengið frábærar viðtökur sem hvetur mig til að halda áfram að leyfa fólki að fylgjast með hvað er að gerast í eldhúsinu hjá mér. 

Upp­skriftir