Gráðaostur

Gráðaostur

Nú þarf ekki lengur að hafa fyrir því að mylja niður gráðaostinn sem á að nota á pizzuna, í bökuna, í salatið, út í sósuna eða ídýfuna – nei, nú er hægt að fá hann mulinn og það þarf ekkert að gera nema strá honum yfir og allir sem kunna að meta gráðaost fá vatn í munninn. Hvernig væri að halda upp á þetta með því að baka kartöflupizzu með rósmaríni og miklum gráðaosti?

Innihald:
Nýmjólk, salt, hleypir, mjólkursýrugerlar og Penicillium Roqueforti.

Næringargildi í 100 g:

Orka 1453 kJ/351 kcal
Prótein 20 g
Kolvetni 0 g
Fita 30

 

%RDS*
Kalk 500 mg 63

* Hlutfall af ráðlögðum dagskammti

Kælivara 0-4 °C