- +

Tortillakökur með rifnum osti, klettasalati og reyktum laxi

Tortillakökur
Tortillakökur
Rjómaostur með kryddblöndu
Rifinn ostur
Klettasalat
Reykur lax í sneiðum

Aðferð:

Hitið tortillakökurnar á pönnu. Smyrjið með kryddblöndurjómaostinum.
Raðið laxasneiðunum á og stráið rifna ostinum yfir. Setjið klettasalat á miðju kökunnar og rúllið upp. Skerið í litla bita og notið sem canapé eða hluta af smáréttum.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson