- +

Ostabitar með graskersfræum og sætu mangó

Innihald
300 g Óðals Havarti
1 stk. rauð paprika
1 stk. græn paprika
1 dl ristuð graskersfræ
2 dl sweet mangó chutney
1 stk. hvítlauksgeirar (1-2 stk)

 

Aðferð:
Skerið ostinn í teninga ásamt papríkunni. Blandið öllu saman berið fram sem meðlæti með kexi. Eða setjið á brauðsnittu sem smárétt.

 

 

Höfundur: Árni Þór Arnórsson