- +

Heilbakaður Dala hringur

Aðferð:

Heilbakaður Dala hringur aðferð:

Pakkið ostinum fyrst inn í smjörpappír og setjið síðan álpappírinn utan um. Bakið ostinn í 20 mínútur við 160°C. Fjarlægið álpappírinn og setjið ostinn á disk.
Hellið epla-chili-hlaupi yfir ostinn og skreytið hann með söxuðu kóríander, chili-pipar og vorlauk. Berið ostinn fram með nachos-flögum.
Uppskriftina að epla-chili-hlaupinu má finna undir flokknum uppskriftir - sultur

Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir