- +

Eyjafjallajökull - köld rjómaostaídýfa

Innihald:
1 askja rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn
1 dl sweet chili sósa
handfylli ferskur kóríander

Aðferð:

- Frábært fyrir saumaklúbbinn, í partíið eða til að njóta yfir góðri bíómynd.

 

Setjið rjómaost á disk og hellið chilisósu ofan á. 

Stráið niðurskornum kóríander yfir eldfjallið.

Berið fram með nachosflögum eða kexi.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir