- +

Tómat- og mozzarella salat

Innihald
svartur pipar eftir smekk
2 stk. tómatur
2 stk. mozzarella ostur (stór kúla)
1 box basil

Aðferð:
Skerðu tómatana og ostinn í þunnar sneiðar. Raðaðu tómat, mozzarella og basil laufi koll á kolli þar til þrjár hæðir hafa náðst. Stráðu pipar úr kvörn yfir turninn og skreyttu með fallegu basil laufi.
Hægt er að nota þennan rétt sem meðlæti með fisk eða sem sjálfstæður réttur.

Húsráð :

Til að fá jafnan skurð á sveppum er gott að nota eggjaskera

 

Höfundur: Ungkokkar, Klúbbur matreiðslumeistara