- +

Sveppasósa

Sósa
salt og pipar
1 askja sveppir (skornir niður)
250 ml rjómi
250 ml mjólk
50 g sveppa ostur
1 stk skarlottulaukur (afhýddur og saxaður)
1 rif hvítlaukur (afhýddur og saxaður)

Aðferð:
Steikið sveppina á pönnu, á meðan eru laukarnir svitaðir í potti. Síðan er mjólk, rjóma og sveppaosti hellt yfir laukinn og sveppum bætt saman við og soðið niður í hæfilega þykkt. Smakkið til með salti og pipar.

Höfundur: Ungkokkar Klúbbur matreiðslumeistara