Mexíkósk grillsósa
Einfalt
- +

Mexíkósk grillsósa

Innihald:
200 g sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn
1 stk Mexíkóostur
1 dl vatn
skvetta af hunangi
salt og nýmalaður pipar

Aðferð:

Blandið öllu saman í skál og maukið með töfrasprota eða í matvinnsluvél. 

Við mælum líka með gráðaostasósu, sjá hér, og einfaldri dillsósu, sjá hér.

Höfundur: Eva Laufey Hermannsdóttir