- +

Jógúrtídýfa með súkkulaði - passar vel með ávöxtum

Jógúrtídýfa
100 gr súkkulaði
½ dl rjómi
2 dl hreint jógúrt
1 dl vanilluskyr

Aðferð:

Bræðið saman súkkulaði og rjóma í vatnsbaði eða örbylgju hrærið saman með sleikju hrærið út ú skyri og jógúrti og kælið. Skerið ávexti í bita og berið fram með tannstönglum. Dýfið í súkkulaðið.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson