- +

Ferskt salat með eplum og trönuberjum

Salat:
Stökkt salat
Trönuber
Eplaskífur
Möndluflögur

Súr, en sæt salatdressing
3 msk matreiðslurjómi
¼ tsk eða rúmlega það, hrásykur
1 msk sítrónusafi
sjávarsalt af hnífsoddi

Aðferð:

Magnið fer eftir smekk og fjölda matargesta, en þetta er ferskt og gott salat sem passar sérstaklega vel með fiski og dressingin sem fylgir passar einstaklega vel með því.

Höfundur: Erna Sverrisdóttir