- +

Grísk jógúrt með múslí - meinholl morgunverðarskál

Innihald:
grísk jógúrt
heimagert múslí, eða tilbúið
kókosflögur
fersk hindber
fersk bláber, með smá hunangi ef fólk vill
ferskt mangó

Heimagert múslí:
tröllahafrar
rúsínur
saxaðar kasjúhnetur
rifið 70% súkkulaði
smá kanill
kókosmjöl, þurrkað mangó, þurrkuð trönuber - má sleppa

Aðferð:

Hlutföllin eru ekki heilög í þessari meinhollu morgunverðarskál og því er um að gera að leika sér og smakka ólíkar útfærslur.

 

Höfundur: Tinna Alavis