- +

Lamb Tandoori

Lamb Tandoori
Salt (má sleppa)
Olía til steikingar
1 kg beinlaust lambakjöt
250 g hrein jógúrt
5 msk Tandoori masal karry paste
1 msk engifer fínt saxaður
1 msk hvítlaukur fínt saxaður

Aðferð:
Hrærið saman jógúrti, engifer, hvítlauk, tandoori past og smakkaðu til með salti. Taktu 1/3 af marineringunni frá, veltið kjötinu upp úr marineringunni. Láttu standa í kæli í amk 2 klst. eða yfir nótt.
Steiktu kjötið í olíu á pönnu eða bakaðu í ofni. Berðu restina af marineringunni fram sem sósu.
Berðu fram með fersku grænmeti og salati.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson