- +

Hnetugott

Hnetugott
250 g súkkulaði
50 g smjör
125 g rjómaostur með appelsínulíkjör
200 g Daimkúlur
100 g pecanhnetur
100 g pistasíukjarnar
100 g cashewhnetur

 

Aðferð:
Saxið hneturnar niður samt ekki of smátt. Bræðið saman súkkulaði, smjör og rjómaost með appelsínulíkjör í vatnsbaði. Bætið í hnetunum og Daimkúlunum. Setjið í konfektform. Einning er hægt að setja í form með plastfilmu í botninum og kælið. Skerið í hæfilega stóra bita.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson