Menu

Innihald

4 skammtar
kjúklingakraftur
grænmetiskraftur
laukur
gulrætur
smjör
vatn
saxaður engifer
karrí
hvítlaukur
kúmenfræ
grísk jógúrt frá Gott í matinn
Kotasæla

Skref1

  • Rífið lauk og gulrætur.
  • Bræðið smjör í potti og bætið við karrí, hvítlauk, engiferi og kúmeni.
  • Bætið við gulrótunum, lauknum og vatninu.
  • Látið sjóða í um 15 mínútur við vægan hita.

Skref2

  • Maukið með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
  • Setjið súpuna aftur í pott og kryddið til með kjúklingakrafti og grænmetiskrafti.
  • Jafnið súpuna með grísku jógúrtinni og berið strax fram.
  • Það er gott að bera súpuna fram með kotasælu.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson