- +

Tómat mozzarella með kantilópum og parmaskinku

Tómat mozzarella smáréttur
Ferskur mozzarella
Kirsuberjatómatar
Kantalópur
Parmaskinka
Basil
Ólífu olía
Salt
Svartur pipar

Aðferð:
Mozzarellaosturinn, tómatarnir og kantalópan skorið gróft niður og lagt á disk, parmaskinku raðað ofan. Basil og olía dreift yfir, kryddað með salti og pipar.

Höfundur: Ungkokkar Klúbbur matreiðslumeistara