Eftirréttir sem svíkja engan!

Í þessu bloggi ákvað ég að taka saman okkar uppáhaldseftirrétti sem hafa slegið í gegn, alltaf! og þá eftirrétti sem mér finnst passa vel sem jóla- og áramótaeftirréttir. Okkur finnst algjörlega nauðsynlegt að hafa heimatilbúinn ís. Það er mjög einfalt að gera heimatilbúinn ís og er mun auðveldara en flesta grunar, svo er hann miklu betri en sá sem keyptur er út í búð. Ég vona að þið getið nýtt ykkur einhverja af þessum uppskriftum og svo er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt á hverju ári ásamt því sem hefð er fyrir hjá fjölskyldunni.

>> Lesa nánar

Uppskriftaklúbbur MS

Tölvupóstur til MS