Hummus með jógúrt
Einfalt
- +

Hummus með jógúrt

Hummus
salt
1 dós niðursoðnar kjúklingabaunir (um 400 g)
1 stk. hvítlauksgeirar
1 msk. sítrónusafi
1 msk. tahini
1 dl hrein jógúrt frá Gott í matinn
½ tsk. cumin

 

Aðferð:
Blandið öllu saman í matvinnsluvél. Blandið vel saman. Ef hummusinn er of þykkur notið þá safann af kjúklingabaununum til að þynna

Höfundur: Árni Þór Arnórsson