- +

Konfekt með rjómaosti, hnetum og þurrkuðum ávöxtum

Rosagott
300 g súkkulaði
100 g rjómaostur frá Gott í matinn
100 g smjör
100 g hnetusmjör
150 g rúsínur (eða aðrir þurrkaðir ávextir að eigin vali)
150 g döðlur
200 g hnetur - t.d. salthnetur, möndlur eða pistasíur

Aðferð:

Saxið hneturnar og döðlunar og blandið saman við rúsínurnar. Bræðið saman súkkulaði, rjómaost, smjör og hnetusmjör. Blandið öllu saman og setjið í konfektform og kælið. Einning er hægt að setja í form með plastfilmu í botninum og kælið. Skerið í hæfilega stóra bita.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson