- +

Hvítt súkkulaði með súkkulaðimysing

Innihald fylling I
400 g hvítt súkkulaði
50 g palmín

Innihald fylling II
150 g mysingur
100 g súkkulaði

Aðferð:

Fylling I aðferð:
Bræðið saman hvítt súkkulaði og palmín.

Fylling II aðferð:
Bræðið saman súkkulaði og mysing.

Sprautið hvítusúkkulaðifyllingunni í konfektform u.þ.b. 50% af forminu, sprautið súkkulaðimysing í formið og setjið svo hvítu súkkulaðifyllinguna yfir. Kælið.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson