Menu
Jarðarberjasósa

Jarðarberjasósa

Þessi jarðarberjasósa eða jarðarberjasíróp hentar fullkomlega með ostakökum, skyrtertum eða hverju því sem ykkur dettur í.

Innihald

1 skammtar
jarðarber
sykur
sítrónusafi

Skref1

  • Skerið jarðarberin gróflega niður og setjið í pott ásamt sykri og sítrónusafa.
  • Látið suðu koma upp, lækkið hitann og látið sírópið malla í 15-20 mínútur eða þar til það hefur þykknað.

Skref2

  • Hrærið reglulega í pottinum.
  • Sírópið þykknar þegar það er látið standa, gott er að bæta smá vatni saman við og hita í skamma stund til þess að þynna það út aftur.

Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir