Menu
Mjólkurhristingur með kaffi og súkkulaði

Mjólkurhristingur með kaffi og súkkulaði

Heimatilbúinn kaffisjeik sem kaffiunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara!

Innihald

1 skammtar
vænar kúlur góður vanilluís (3-4 kúlur)
uppáhellt kælt kaffi
Smá skvetta nýmjólk (1-2 msk.)
súkkulaðisósa eða súkkulaðisíróp
Rjómi frá Gott í matinn, þeyttur

Aðferð

  • Þeytið saman ís, kaffi, mjólk og súkkulaðisósu.
  • Setjið smá súkkulaðisósu innan í glasið sem þið notið.
  • Fyllið glasið af kaffihristingnum, toppið með þeyttum rjóma og skreytið með smá súkkulaðisósu. 

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir