- +

Uppáhalds sjeik allra

Innihald:
300 ml Vanillublanda frá MS
100 g jarðarber (frosin eða fersk)
100 g hindber (frosin eða fersk)
1 stk. banani (frosinn eða ferskur)
4 stk. ísmolar (4-5 stk.)


Aðferð:

Sjeik eða shake? Það er misjafnt hvað fólk vill kalla þetta góðgæti en hér er á ferðinni ljúffengur sjeik sem er þess virði að prófa.

 

Skellið öllu saman í blandara og njótið!

Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir