- +

Speltsnúðar með skinku og rifnum piparosti

Snúðar
6 dl spelt mjöl
3 dl hveiti
1 tsk. sykur
4 msk. olía
4 tsk. þurrger
3 dl volgt vatn
1 tsk. salt

Fyllingin:
Skinkumyrja
Skinkukurl
Rifinn piparostur
Rifinn pizzaostur

Aðferð:
Hnoðið deigið og látið hefast.
Rúllið deiginu út og skerið í ferninga, setjið skynkusmyrju, skinkukurl, pizzaost og rifinn piparost á ferningana og rúllið upp. Látið hefast í 25 mínútur.

Bakið við 200° í 8-12 mínútur.