Menu
Beikondöðlur fylltar með rjómaosti

Beikondöðlur fylltar með rjómaosti

Innihald

6 skammtar
döðlur
rjómaostur frá Gott í matinn
hnetusmjör
pakki beikon

Skref1

  • Skerið smá rauf í döðlurnar.
  • Blandið saman rjómaosti og hnetusmjöri, setjið í sprautupoka og sprautið fyllingu í hverja döðlu.
  • Klippið beikonið í tvennt og vefjið því síðan utan um döðlurnar. Gott er að miða við að minnsta kosti 1 ½ til 2 hringi af beikoni á hverja.
  • Hitið í ofni við 200°C þar til beikonið fer að dökkna.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir