Menu
Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

Uppskriftin gefur um það bil 12 bollur, en fer eftir stærð bollana hversu margar bollur nást úr uppskriftinni.

Innihald

12 skammtar
vatn
smjör
hveiti
egg

Súkkulaðibráð

suðusúkkulaði
rjómi frá Gott í matinn

Skref1

  • Setjið saman vatn og smjör í pott og látið suðuna koma upp.
  • Bætið í hveiti og hrærið vel í með sleif.
  • Hrærið þar til deigið hefur samlagast vel.
  • Takið af hitanum og kælið örlítið.
  • Bætið loks eggjum, einu í einu og hrærið vel á milli.
  • Sprautið á plötu eða setjið með skeið.
  • Gætið að því að bollurnar verði ekki of stórar, um munnbiti.
  • Bakið við 180°C í 15-18 mínútur.

Skref2

  • Bræðið saman rjóma og súkkulaði.
  • Látið standa smá stund og setjið svo ofan á bollurnar.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson