Tinna Alavis

Tinna Alavis

Ég heiti Tinna Alavis og er lífsstílsbloggari. Ég held úti síðunni Alavis.is þar sem ég fjalla um mitt daglega líf og áhugamál. Þar ber helst að nefna matargerð, fjölskylduna, tísku, hönnun, ljósmyndun o.m.fl. Hér mun ég deila með ykkur fjölbreyttum og ljúffengum uppskriftum sem ég hef sankað að mér í gegnum tíðina, ásamt því að prófa e-ð nýtt og ferskt.

Njótið vel, 
Tinna

Viltu fylgjast með þessum bloggara?

Skráðu þig til að fá nýjustu færslurnar sendar!