Theodóra J. Sigurðard. Blöndal

Theodóra J. Sigurðard. Blöndal

Ég er leik- og grunnskólakennari með heimilisfræði sem sérsvið að mennt og starfa sem heimilisfræðikennari í Melaskóla. Ástríða mín er matur og bakstur og fer minn frítími í að matreiða og baka en einnig skrifa ég um mat. Matreiðslubókín mín ,,Matargatið” kom út haustið 2014. Þar sýni ég og segi frá hvernig börn geta matreitt gómsæta rétti með eða án aðstoðar. Bókin hentar fyrir alla aldurshópa og er alveg ljómandi skemmtileg - það er aldrei að vita hvað ég malla á næstunni - en ég hugsa að það verði eitthvað mjög bragðgott! Matarást TeddaTakk, og bestu kveðjur
Tedda

Viltu fylgjast með þessum bloggara?

Skráðu þig til að fá nýjustu færslurnar sendar!