Hafdís Priscilla Magnúsdóttir

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir

Hafdís heiti ég og hef mikla þörf að standa í eldhúsinu og baka og elda, öllum á heimilinu til mikils gleðis. Ég er gift og á þrjú fjörug börn og einn fjörugan kött sem er duglegur að halda mér félagsskap í eldhúsinu. Ég baka og elda án sykurs, hveitis og glúten og hef gert það í ár auk þess að halda úti matarblogginu www.disukokur.is. Uppskriftirnar henta þeim sem hafa sykursýki, eru með glútenóþol og öllum öðrum sem vilja prófa eitthvað nýtt. Ég vona að þú munir njóta uppskriftana eins og ég hef gert og sjáir að matreiðsla án sykur og hveitis er ekki svo erfitt :)

Viltu fylgjast með þessum bloggara?

Skráðu þig til að fá nýjustu færslurnar sendar!