jan
des
Leitin að uppáhalds jólarétti Íslendinga
Við efnum til skemmtilegs jólaleiks í aðdraganda hátíðanna og leitum að uppáhalds jólaeftirrétti Íslendinga. Á þín fjölskylda sérstakan eftirrétt sem er svo dásamlegur að jólin koma ekki í alvöru nema hann sé á borðum Deildu uppskriftinni ...
jún
Gott í matinn myndaleikur
Það er til mikils að vinna í myndaleik Gott í matinn sem fór í gang á dögunum. Til að taka þátt þarf að útbúa sinn uppáhalds rétt úr hráefni frá Gott í matinn, taka girnilega Instagram mynd af réttinum, merkja myndina #GOTTIMATINN og deila...
jan
LKL uppskriftir
Nýjar LKL uppskriftir úr smiðju Ernu Sverrisdóttur er nú hægt að finna á síðunni undir flokknum - LKL réttir. LKL mataræði hefur notið mikilla vinsæla hér á landi undanfarið en um er að ræða uppskriftir þar sem kolvetni eru í lágmarki.
jan
100% ekta ostur
Gott í matinn pizzaosturinn er 100% íslenskur ostur. Hann hentar vel í ýmsa matargerð og er ómissandi þegar gera á pizzu, lasagna eða góða ostasósu. Hér á síðunni er að finna fullt af girnilegum uppskriftum, m.a. fjöldann allan af pizzaupp...
jún
Nýtt grillblað frá MS!.1
Á morgun, miðvikudag, hefst dreifing á grillblaði Gott í matinn. Í blaðinu verður mikill fjöldi spennandi uppskrifta og er þar að finna spennandi uppskriftir að grilluðum hamborgurum og quesadillum, einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyri...
maí
Grillostur í sneiðum
Á dögunum kom á markað grillostur í sneiðum í Gott í matinn línuna og er hann eingöngu í boði yfir sumartímann. Grillostur bráðnar einstaklega vel og er afa hentugur á grillaðan borgara og annan grillmat eða sem álegg.